Skólahljómsveitir Menntaskólans á Laugarvatni (1958-)
Menntaskólinn á Laugarvatni (ML) hafði lengi þá sérstöðu meðal menntaskóla að vera afskekktari en aðrir slíkir og því var jafnan lögð á það áhersla að hljómsveit væri starfandi innan skólans svo ekki þyrfti að sækja hljómsveitir um lengri vegalengdir til að leika á dansleikjum og öðrum skemmtunum. Menntaskólinn að Laugarvatni var stofnaður 1953 og fljótlega…




