Afmælisbörn 17. október 2025

Þrjú tónlistartengd afmælisbörn eru á listanum í dag: Söng- og fjölmiðlakonan Erla (Sigríður) Ragnarsdóttir Dúkkulísa er fimmtíu og átta ára gömul í dag. Erla var söngkona hljómsveitarinnar Dúkkulísanna frá Egilsstöðum sem sigruðu Músíktilraunir 1983 og gaf út í kjölfarið lög eins og Pamela, Svarthvíta hetjan mín og Skítt með það, sem nutu mikilla vinsælda. Erla…

Rauðir fletir (1986-87)

Reykvíska hljómsveitin Rauðir fletir vakti mikla athygli á sínum tíma þegar mikil deyfð var yfir rokksveitum á Íslandi, sveitin hafði háleit markmið, lifði fremur stutt en sendi þó frá sér tvær plötur. Davíð Freyr Traustason hafði verið söngvari í hljómsveitinni Röddinni og fengið nokkra athygli með þeirra sveit þegar hann ásamt Ingólfi Sigurðssyni trommuleikara (SSSól,…

Orgill (1990-93)

Orgill var sérstök hljómsveit sem vakti athygli fyrir sérstaka tónlist, gaf út eina plötu og hvarf fljótlega eftir það. Sveitin var stofnuð í ársbyrjun 1990 af nokkrum félögum sem höfðu verið í hljómsveitum eins og Rauðum flötum, De Vunderfoolz og Síðan skein sól þannig að meðlimir komu úr ýmsum áttum. Orgill mun upphaflega hafa verið…

Konsert (1986)

Hljómsveitin Konsert tók þátt í Músíktilraunum vorið 1986 en komst þar ekki í úrslit. Í sveitinni voru Ingólfur Sigurðsson trommuleikari (SSSól, Rauðir fletir o.fl.), Valdimar Bragi Bragson gítarleikari (Rauðir fletir, Nýdönsk), Hermann Jónsson bassaleikari (Rauðir fletir), Bergur Már Bernburg hljómborðsleikari (Nýdönsk), Sturla [?], og Jói [Jóhann Sigfússon?]. Ekki er ljóst á hvaða hljóðfæri þeir tveir…