Borgís (1975)

Hljómsveitin Borgís starfaði í nokkra mánuði árið 1975. Sveitin var stofnuð upp úr annarri sveit, Birtu en sú sveit hafði gengið í gegnum miklar mannabreytingar og varð úr að þáverandi meðlimir hennar, Ari Jónsson trommuleikari og söngvari, Atli Viðar Jónsson bassaleikari, Kristján Bárður Blöndal gítarleikari og Pétur Hjaltested hljómborðsleikari og söngvari tóku um Borgísar-nafnið um…

Birta (1973-75)

Hljómsveitin Birta starfaði í ríflega eitt ár um miðjan áttunda áratug síðustu aldar og lék einkum það sem kallað var „brennivínstónlist“, þ.e. dæmigerða sveitaballatónlist eftir aðra. Sveitin læddi þó einu og einu frumsömdu lagi inn á milli. Birta var stofnuð haustið 1973 af Björgvini Björgvinssyni trommuleikara en auk hans voru í sveitinni Birgir Árnason gítarleikari,…

Söngvakeppni Sjónvarpsins 2001 – Birta / Angel

Stemmingin fyrir undankeppni hér heima hafði verið með ágætum árið 2000 og snemma árs 2001 var gert heyrinkunnugt hvaða lög myndu keppa til úrslita en þeim hafði verið fjölgað um þrjú frá árinu áður og voru nú alls átta. Lögin sem voru kynnt í skemmtiþættinum Milli himins og jarðar voru; Aftur heim, flutt af Birgittu…