Box [1] (1981-82)

Keflvíska hljómsveitin Box starfaði í um tvö ár og sendi á þeim tíma frá sér tvær plötur, heimatökin voru hæg því einn meðlima sveitarinnar var Baldur Þórir Guðmundsson sem hafði greiðan aðgang að hljóðveri Geimsteins sem var í eigu föður hans, Rúnars Júlíussonar. Fjölskyldufyrirtækið Geimsteinn gaf plöturnar tvær út en reyndar var aðeins fyrri platan…

Box [2] (1990-91)

Hljómsveitin Box frá Ólafsvík starfaði í kringum 1990 og að öllum líkindum lengur því hún var endurreist 1990 og lék þá m.a. á dansleik um áramótin 1990-91. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Magnús G. Ólafsson söngvari og gítarleikari, Geir Hörður Ágústsson trommuleikari og söngvari, Gunnlaugur Helgason bassaleikari og Ágúst Sigurlaugsson hljómborðs- og saxófónleikari. Allar nánari upplýsingar…

Box [3] (1991-92)

Svo virðist sem hljómsveit hafi starfað á sunnanverðum Vestfjörðum 1991 og 1992 undir nafninu Box, að öllum líkindum á Tálknafirði. Fyrir liggur að Ragnar Jónsson var meðlimur sveitarinnar, líklega hljómborðsleikari, en aðrar upplýsingar er ekki að finna um hana.

Eðvarð F. Vilhjálmsson (1961 -)

Eðvarð F. Vilhjálmsson (Eddi) var nokkuð viðloðandi tónlist á yngri árum (á níunda áratug liðinnar aldar), var í hljómsveitum á bernskustöðvunum í Keflavík og gaf út sólóplötu. Hann hefur lítið fengist við tónlist í seinni tíð. Eðvarð var trommuleikari sveita eins og Box (áður Kjarnorkublúsararnir) sem gaf út tvær plötur á sínum tíma, og Qtzji…