Sigmar Pétursson [annað] (1922-88)

Sigmar Pétursson telst seint til tónlistarmanna þótt vissulega hafi hann eitthvað leikið á harmónikku en hann var hins vegar umsvifamikill í skemmtanalífi Reykvíkinga um árabil og var iðulega kallaður Sigmar í Sigtúni. Sigmar Stefán Pétursson var fæddur (1922) og uppalinn á bænum Ásunnarstöðum í Breiðdal í Suður-Múlasýslu, nam við Héraðsskólann á Eiðum og síðar Bændaskólann…

Breiðfirðingabúð [tónlistartengdur staður] (1946-69 / 1990-)

Breiðfirðingabúð (hin fyrri) er meðal þekktustu dansleikjahúsa íslenskrar tónlistarsögu en þar léku vinsælustu hljómsveitir landsins hverju sinni á böllum sem margir komnir á efri ár muna vel. Það var Breiðfirðingafélagið í Reykjavík, átthagafélag Breiðfirðinga (stofnað í lok árs 1938), sem hafði frá stofnun séð nauðsyn þess að hafa eigið húsnæði til ráðstöfunar enda náði félagssvæði…

Hljómsveit Svavars Gests (1949-65)

Hljómsveit Svavars Gests var ein af vinsælustu danshljómsveitum Íslands á sjötta og sjöunda áratug 20. aldar, sveitin keppti um þá nafnbót einkum við KK sextettinn en Svavar hafði reyndar verið í þeirri sveit nokkru áður. Sveitin var stofnuð haustið 1949 til að spila í Þórskaffi. Hana skipuðu þá Svavar sjálfur er lék á trommur, Árni…