Sigmar Pétursson [annað] (1922-88)
Sigmar Pétursson telst seint til tónlistarmanna þótt vissulega hafi hann eitthvað leikið á harmónikku en hann var hins vegar umsvifamikill í skemmtanalífi Reykvíkinga um árabil og var iðulega kallaður Sigmar í Sigtúni. Sigmar Stefán Pétursson var fæddur (1922) og uppalinn á bænum Ásunnarstöðum í Breiðdal í Suður-Múlasýslu, nam við Héraðsskólann á Eiðum og síðar Bændaskólann…


