Icecross [2] (1974-75)
Axel Einarsson hafði starfrækt við þriðja mann hljómsveitina Icecross 1972-73. Ári síðar hafði hin hálf íslenska söngkona Shady Owens (Hljómar, Trúbrot o.fl.) samband við hann til að bjóða honum gítarleikarastarf en hún söng þá með hljómsveitinni Pegasus í Georgiu í Bandaríkjunum, og gítarleikari sveitarinnar hafði hætt. Axel fór því vestur um haf og byrjaði í…


