Björn Roth (1961-)
Björn Roth verður fyrst og fremst þekktur fyrir myndlist sína en hann vann einnig að tónlistasköpun á sínum yngri árum, sú sköpun þótti reyndar sumum undarleg og þekktast þeirra verkefna er án efa hljómsveitin Bruni BB. Björn fæddist í Reykjavík 1961 og ólst upp við listatengt uppeldi en foreldrar hans voru bæði myndlistafólk. Hann vann…



