Curse (1998-)

Eins manns sveitin Curse hefur starfað síðan fyrir aldamót en hún hefur sent frá sér fjölda platna sem þó aðallega hafa ratað á markaði erlendis. Það er Einar Thorberg Guðmundsson (Eldur) sem er maðurinn á bak við Curse en hann leikur á gítara, bassa og hljómborð auk þess að syngja, hann hefur starfað undir þessu…

Thule [2] (1995-97)

Fremur takmarkaðar heimildir er að finna um svartmálmssveit að nafni Thule, sem mun hafa verið starfandi á síðari hluta tíunda áratugar síðustu aldar, líkast til á árunum 1995-97. Thule tók upp nokkur lög sem voru löngu síðar gefnar út á plötunni Anthology er kom út í Bandaríkjunum á geislaplötuformi (2008) og samkvæmt upplýsingum tengdri þeirri…

Söngvakeppni Sjónvarpsins 2007 – Ég les í lófa þínum / Valentine lost

Fyrirkomulagið 2007 var með svipuðu sniði og árið áður, tuttugu og fjögur lög kepptu í þremur undanþáttum um níu sæti í úrslitunum en árið á undan höfðu þau sæti reyndar verið fimmtán eins og áður er getið. Lögin níu í úrslitunum voru þessi: Áfram með Sigurjóni Brink eftir hann og Bryndísi Sunnu Valdimarsdóttur en textinn…