Afmælisbörn 9. ágúst 2019

Afmælisbörn dagsins eru þrjú talsins að þessu sinni en ekkert þeirra er á lífi: Sigurður Birkis óperusöngvari átti afmæli á þessum degi. Sigurður (1893-1960) var tenórsöngvari sem menntaði sig í list sinni í Danmörku og Ítalíu en sneri heim að því loknu og vann hér mikið brautryðjendastarf, stofnaði fjölda kirkjukóra, kenndi söng og gegndi fyrstur…

Afmælisbörn 9. ágúst 2018

Afmælisbörn dagsins eru þrjú talsins að þessu sinni en ekkert þeirra er á lífi: Sigurður Birkis óperusöngvari átti afmæli á þessum degi. Sigurður (1893-1960) var tenórsöngvari sem menntaði sig í list sinni í Danmörku og Ítalíu en sneri heim að því loknu og vann hér mikið brautryðjendastarf, stofnaði fjölda kirkjukóra, kenndi söng og gegndi fyrstur…

Afmælisbörn 9. ágúst 2017

Afmælisbörn dagsins eru þrjú talsins að þessu sinni en ekkert þeirra er á lífi: Sigurður Birkis óperusöngvari átti afmæli á þessum degi. Sigurður (1893-1960) var tenórsöngvari sem menntaði sig í list sinni í Danmörku og Ítalíu en sneri heim að því loknu og vann hér mikið brautryðjendastarf, stofnaði fjölda kirkjukóra, kenndi söng og gegndi fyrstur…

Rondó sextettinn (1960-64)

Í Vestmannaeyjum var blómlegt djasstónlistarlíf eftir miðja síðustu öld og þar voru fremstir í flokki Guðni Agnar Hermansen og nokkrir aðrir. Guðni hafði starfrækt GH sextettinn um tíma en með mannabreytingum tóku þeir upp nýtt nafn árið 1960, Rondó sextettinn. Rondó sextettinn var líkast til alla tíð skipaður sama mannskapnum að mestu, Guðni lék á…

Afmælisbörn 9. ágúst 2015

Afmælisbörn dagsins eru þrjú talsins að þessu sinni en ekkert þeirra er á lífi: Sigurður Birkis óperusöngvari átti afmæli á þessum degi. Sigurður (1893-1960) var tenórsöngvari sem menntaði sig í list sinni í Danmörku og Ítalíu en sneri heim að því loknu og vann hér mikið brautryðjendastarf, stofnaði fjölda kirkjukóra, kenndi söng og gegndi fyrstur…

Erling Ágústsson (1930-99)

Eyjamaðurinn Erling Ágústsson söng aðeins fjögur lög á plötur á sínum söngferli en þrjú þeirra náðu miklum vinsældum, svo reyndar að þau eru löngu orðin sígild í íslenskri dægurlagasögu, það hlýtur að teljast nokkuð gott hlutfall. Erling (Adolf) Ágústsson fæddist 1930 og var Vestmannaeyingur að uppruna. Hann lærði rafvirkjun og starfaði lengstum sem slíkur en söngurinn…

Erling Ágústsson – Efni á plötum

Erling Ágústsson – Oft er fjör í Eyjum [ep] Útgefandi: Íslenzkir tónar Útgáfunúmer: Stjörnuhljómplötur ST.PL.4 Ár: 1960 1. Oft er fjör í Eyjum 2. Þú ert ungur enn Flytjendur Erling Ágústsson – söngur Hljómsveit Eyþórs Þorlákssonar – Eyþór Þorláksson – gítar – Guðmundur Steingrímsson – trommur – Hrafn Pálsson – bassi – Guðjón Pálsson – píanó…