Fóstbræður [1] (1905-14)

Söngkvartettinn Fóstbræður starfaði í um það bil áratug í byrjun síðustu aldar og skemmti á ýmis konar söngskemmtunum í Reykjavík. Fóstbræður munu hafa verið stofnaðir 1905 en heimildir eru afar takmarkaðar um sögu kvartettsins fyrstu árin. Á árunum eftir 1910 voru söngskemmtanir kórsins tíðar og oftar en ekki sungu þeir félagar í góðgerðaskyni, kvartettsöngurinn var…

Fóstbræður [3] (1997-2001)

Grínþættirnir Fóstbræður nutu mikilla vinsælda í sjónvarpi í kringum síðustu aldamót og má segja að þeir hafi mótað að nokkru leyti húmor heillar kynslóðar hér á landi. Framleiddar voru fimm seríur af Fóstbræðrum. Upphaf þáttanna má rekja til þess að sjónvarpsstöðin Stöð 3 leitaði til þeirra Sigurjóns Kjartanssonar og Jóns Gnarr til að gera grínþætti…

Jón Halldórsson (1889-1984)

Jón Halldórsson er einn þekktasti kórstjórnandi íslenskrar karlakórasögu. Jón fæddist haustið 1889 í Reykjavík, hann var af miklum tónlistarættum og var t.d. Pétur Guðjohnsen (fyrsti kórstjórnandinn á Íslandi og organisti Dómkirkjunnar) afi hans. Ekki liggur fyrir hvort söngáhugi Jóns kom snemma en hitt er vitað að hann farinn að syngja í söngkvartettnum Fóstbræðrum sem starfaði…

Ragnar Björnsson (1926-98)

Ragnar Björnsson orgelleikari og kórstjórnandi kom víða við á tónlistarferli sínum, og eftir liggja plötur sem hafa að geyma orgelleik hans með verkum úr ýmsum áttum. Ragnar fæddist 1926 að Torfustaðahúsum í Húnavatnssýslu en fjölskylda hans fluttist fljótlega að Hvammstanga þar sem eiginlegt tónlistarlegt uppeldi hans hófst, fyrst hjá föður sínum sem var organisti á…