Afmælisbörn 12. september 2025
Í dag eru fimm tónlistartengd afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Þorbjörn Sigurðsson hljómborðs-, gítarleikari og söngvari er fjörutíu og sex ára gamall á þessum dagi. Fáir hafa spilað með jafn mörgum hljómsveitum og Þorbjörn en meðal þeirra sem hafa notið þjónustu hans eru Byltan, Írafár, Tristian, Dr. Spock, Ensími, Jeff who?, Motion boys og Mugison bandið.…







