Afmælisbörn 14. mars 2025

Í dag eru sex tónlistartengd afmælisbörn á lista Glatkistunnar: Bernharður St. Wilkinson (Bernard Wilkinson) stjórnandi og flautuleikari er sjötíu og fjögurra ára gamall í dag. Hann er Breti sem kom hingað til lands 1975 til að leika með Sinfóníuhljómsveit Íslands og hefur starfað hér meira og minna síðan, leikið inn á fjöldann allan af plötum…

Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar (1995-)

Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar er um margt merkileg hljómsveit en segja má að verkefni hennar hafi í gegnum tíðina verið tvíþætt, fyrir utan að vera venjuleg hljómsveit sem leikur á dansleikjum af ýmsu tagi hefur sveitin haft það megin markmið að varðveita og gefa út alþýðutónlist af austanverðu landinu – tónlist sem annars hefði horfið af…

Afmælisbörn 14. mars 2024

Í dag eru fimm tónlistartengd afmælisbörn á lista Glatkistunnar: Bernharður St. Wilkinson (Bernard Wilkinson) stjórnandi og flautuleikari er sjötíu og þriggja ára gamall í dag. Hann er Breti sem kom hingað til lands 1975 til að leika með Sinfóníuhljómsveit Íslands og hefur starfað hér meira og minna síðan, leikið inn á fjöldann allan af plötum…

Afmælisbörn 14. mars 2023

Í dag eru fimm tónlistartengd afmælisbörn á lista Glatkistunnar: Bernharður St. Wilkinson (Bernard Wilkinson) stjórnandi og flautuleikari er sjötíu og tveggja ára gamall í dag. Hann er Breti sem kom hingað til lands 1975 til að leika með Sinfóníuhljómsveit Íslands og hefur starfað hér meira og minna síðan, leikið inn á fjöldann allan af plötum…

Slagbrandur [2] (1978-82)

Hljómsveitin Slagbrandur var framarlega í dansleikjaspilamennsku á Austfjörðum í kringum 1980 og sendi m.a.s. frá sér tvær hljómplötur meðan hún starfaði. Slagbrandur var stofnuð á Egilsstöðum árið 1978 og kom fyrst fram á dansleik í Valaskjálfi í heimabænum haustið 1979 en sá staður varð eins konar heimavöllur sveitarinnar. Það var píanóleikarinn Árni Ísleifsson sem hafði…

Skóflubandið (?)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um hljómsveit sem bar nafnið Skóflubandið en það var að öllum líkindum starfandi á austanverðu landinu, í kringum Egilsstaði eða nágrenni. Fyrir liggur að Friðjón Ingi Jóhannsson var í Skóflubandinu, líklega sem harmonikku- eða bassaleikari en upplýsingar vantar um aðra meðlimi sveitarinnar og hljóðfæraskipan, hvenær sveitin starfaði og hversu lengi.

Friðjón Ingi Jóhannsson (1956-)

Tónlistarmaðurinn Friðjón Ingi Jóhannsson hefur komið víða við í íslensku tónlistarlífi, starfað með fjölmörgum hljómsveitum og m.a. starfrækt hljómsveit í eigin nafni en hún var stofnuð á Egilsstöðum árið 1995 og hefur haft það meginmarkmið að varðveita alþýðutónlist af austanverðu landinu, tónlist sem annars hefði horfið í glatkistuna. Friðjón Ingi Jóhannsson er fæddur vorið 1956…