Guðjón Guðmundsson [3] (1963-)
Tónlistarmaðurinn Guðjón Guðmundsson var töluvert áberandi um miðbik níunda áratug síðustu aldar en hann sendi þá frá sér sólóplötu. Guðjón Gísli Guðmundsson fæddist í Reykjavík 1963 og er yngri bróðir Magnúsar Guðmundssonar söngvara Þeys sem hafði verið áberandi í nýbylgjunsenunni upp úr 1980. Guðjón var á menntaskólaárum sínum farinn að koma fram einn með gítar…


