GCD (1991-95)

Súpergrúppan GCD var afrakstur Rúnars Júlíussonar og Bubba Morthens sem settu þessa sveit á stofn í upphafi tíunda áratugar síðustu aldar en hún sendi frá sér þrjár breiðskífur fullar af stórsmellum sem margir eru löngu orðnir klassískir í íslenskri tónlistarsögu. GCD átti sér nokkra forsögu eða aðdraganda, árið 1990 hafði Bubba Morthens fundist Rúnar Júlíusson…

Risarokk [2] [tónlistarviðburður] (1991)

Tónlistarhátíðin Risarokk var haldin í Kaplakrika í Hafnarfirði þann 16. júní 1991 og voru sannkallaðir risatónleikar á mælikvarða þess tíma, þetta var reyndar stærsta rokkhátíð sem þá hafði verið haldin utanhúss á Íslandi. Rokk hf. annaðist undirbúning viðburðarins. Á sviðinu í Kaplakrika voru það mest erlendar rokkhljómsveitir sem spiluðu en einnig kom þar fram GCD…

Rúnar Júlíusson (1945-2008)

Guðmundur Rúnar Júlíusson (f. 1945) er líklega einn fremsti tónlistarmaður Íslendinga í gegnum tíðina. Hann er fæddur og uppalinn í Keflavík og á sínum yngri árum stóð val hans milli tónlistar og knattspyrnu en hann valdi fyrri kostinn og sér væntanlega ekki eftir því, hann sneri þó ekki alveg bakinu við knattspyrnuna. Það er e.t.v.…