Afmælisbörn 1. janúar 2025

Þá er nýtt ár gengið í garð og Glatkistan hefur fjögur tónlistartengd afmælisbörn á takteinum á þessum fyrsta degi ársins: Felix Bergsson söngvari, leikari og fjölmiðlamaður á fimmtíu og átta ára afmæli á þessum degi. Felix vakti fyrst athygli í uppfærslu Verzlunarskóla Íslands á söngleiknum Rocky horror, varð síðar söngvari Greifanna sem sigraði Músíktilraunir vorið…

Afmælisbörn 1. janúar 2024

Þá er nýtt ár gengið í garð og Glatkistan hefur fjögur tónlistartengd afmælisbörn á takteinum á þessum fyrsta degi ársins: Felix Bergsson söngvari, leikari og fjölmiðlamaður á fimmtíu og sjö ára afmæli á þessum degi. Felix vakti fyrst athygli í uppfærslu Verzlunarskóla Íslands á söngleiknum Rocky horror, varð síðar söngvari Greifanna sem sigraði Músíktilraunir vorið…

Ný plata frá Gillon

Tónlistarmaðurinn Gillon (Gísli Þór Ólafsson) sendir frá sér um þessar mundir sína fimmtu sólóplötu og þá fyrstu í sex ár, hún ber heitið Bláturnablús. Platan inniheldur níu frumsamin lög og var hún hljóðrituð með hléum frá miðju ári 2020 og fram undir árslok 2021 í Stúdíó Benmen. Gísli syngur sjálfur öll plötunnar og leikur þar…

Gillon gefur út plötu

Tónlistarmaðurinn Gísli Þór Ólafsson frá Sauðárkróki eða Gillon eins og hann kallar sig, gaf nýlega út sína fjórðu sólóplötu, hún ber heitið Gillon og var hljóðrituð í Stúdíó Benmen undir stjórn Sigfús Arnar Benediktssonar félaga hans úr hljómsveitinni Contalgen funeral. Platan hefur að geyma átta lög eftir Gísla Þór en hann á einnig sex ljóðanna,…