Helga Möller (1957-)

Helga Möller er allt í senn, trúbador, diskó- og jólalagadrottning og Eurovision-hetja en fyrst og fremst þó söngkona – framangreind hlutverk hennar hafa verið bundin tíðaranda og tímaramma hverju sinni nema jólalögin, þau hefur Helga sungið reglulega inn á plötur allt frá því um 1980 og hún hefur reyndar yfirleitt verið áberandi í jólavertíðinni með…

Gleðibankinn (1998)

Rafdúettinn Gleðibankinn keppti vorið 1998 í Músíktilraunum Tónabæjar en varð lítt ágengt þar, komst ekki áfram í úrslit. Meðlimir Gleðibankans voru þeir Jakob R. Jakobsson og Halldór H. Jónsson tölvu- og hljómborðsmenn.

Icy hópurinn (1986)

Icy hópurinn svokallaði og Gleðibankinn urðu frá fyrstu stundu klassík í íslenskri popptónlistarsögu enda varð ekki hjá því komist þar sem um var að ræða fyrsta framlag Íslendinga í hinni margfrægu Eurovision söngvakeppni sem haldin hafði verið síðan árið 1956. Það sem fyrst og fremst einkenndi umræðuna um hópinn og lagið á sínum tíma voru væntingarnar…

Söngvakeppni Sjónvarpsins 1986 – Gleðibankinn / Bank of fun

Ríkissjónvarpið, sem hafði yfirumsjón með undankeppni Eurovision hér heima (enda aðili að Eurovision-samtökunum) blés í lúðra haustið 1985 eftir að hafa sótt um aðild að keppninni og fyrsta undankeppnin hér heima var haldin snemma árs 1986 með pomp og prakt. Auglýst hafði verið eftir framlögum í byrjun desember 1985 og þegar fresturinn rann út höfðu…