Smárakvartettinn (2006)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um söngkvartett sem starfaði innan Grundartungaskórsins árið 2006, og gekk undir nafninu Smárakvartettinn. Óskað er eftir upplýsingum um hversu lengi þessi kvartett starfaði, hverjir skipuðu hans og hvar hann kom fram.

Grundartangakórinn (1979 -)

Grundartangakórinn hefur síðastliðin ár verið einn öflugasti starfsmannakór landsins og hefur hann haldið tónleika víðs vegar um landið og erlendis. Kórinn sem er karlakór starfsmanna járnblendiverksmiðjunnar við Grundartanga, var stofnaður haustið 1979 nokkrum mánuðum eftir að verksmiðjan opnaði, af nokkrum áhugamönnum innan fyrirtækisins. Fyrsti stjórnandi kórsins var Baldur Sigurjónsson en síðan þá hafa þó nokkrir…

Grundartangakórinn – Efni á plötum

Grundartangakórinn – Grundartangakórinn Útgefandi: eigin útgáfa Útgáfunúmer: STJÁ 001 Ár: 1991 1. Við heimtum aukavinnu 2. Nú lækkar sól 3. Lítill drengur 4. Reyndu aftur 5. Óli lokbrá 6. Litla flugan 7. Án þín – með þér 8. Einhvers staðar, einhvern tímann aftur 9. Lítill fugl 10. Ég þakka 11. Sixteen tons 12. Einbúinn 13. Ljósbrá 14.…