Bel canto (1981-86)

Bel canto kórinn úr Garðabæ var skipaður ungu söngfólki sem áður hafði verið í Skólakór Garðabæjar en kórinn var stofnaður 1981. Bel canto kórinn sótti fyrirmynd sína til Ítalíu en bel canto er söngstíll sem margir hafa tileinkað sér, til er fjöldi kóra um heim allan sem starfa undir merkjum bel canto en kórinn úr…