Afmælisbörn 21. júlí 2025

Í dag eru afmælisbörn íslensks tónlistarlífs fimm talsins samkvæmt skrá Glatkistunnar: Steinar Berg (Ísleifsson) er sjötíu og þriggja ára í dag. Steinar var lengstum hljómplötuútgefandi, starfrækti Steina í áratugi og síðar Steinsnar. Hann hefur einnig verið virkur tónlistarmaður hin síðari ár, leikið á gítar og sungið með hljómsveitum eins og Fírunum og Grasösnum, sem hefur…

Afmælisbörn 21. júlí 2024

Í dag eru afmælisbörn íslensks tónlistarlífs fimm talsins samkvæmt skrá Glatkistunnar: Steinar Berg (Ísleifsson) er sjötíu og tveggja ára í dag. Steinar var lengstum hljómplötuútgefandi, starfrækti Steina í áratugi og síðar Steinsnar. Hann hefur einnig verið virkur tónlistarmaður hin síðari ár, leikið á gítar og sungið með hljómsveitum eins og Fírunum og Grasösnum, sem hefur…

Afmælisbörn 21. júlí 2023

Í dag eru afmælisbörn íslensks tónlistarlífs fimm talsins samkvæmt skrá Glatkistunnar: Steinar Berg (Ísleifsson) er sjötíu og eins árs í dag. Steinar var lengstum hljómplötuútgefandi, starfrækti Steina í áratugi og síðar Steinsnar. Hann hefur einnig verið virkur tónlistarmaður hin síðari ár, leikið á gítar og sungið með hljómsveitum eins og Fírunum og Grasösnum, sem hefur…

Afmælisbörn 21. júlí 2022

Í dag eru afmælisbörn íslensks tónlistarlífs fimm talsins samkvæmt skrá Glatkistunnar: Steinar Berg (Ísleifsson) á stórafmæli í dag en hann er sjötugur. Steinar var lengstum hljómplötuútgefandi, starfrækti Steina í áratugi og síðar Steinsnar. Hann hefur einnig verið virkur tónlistarmaður hin síðari ár, leikið á gítar og sungið með hljómsveitum eins og Fírunum og Grasösnum, sem…

Caprí kvintett (um 1960)

Afar fáar og litlar heimildir finnast um hljómsveit úr Rangárvalla- eða Árnessýslu, sem gekk undir nafninu Caprí kvintett (Caprý) en þessi sveit mun hafa verið starfandi í kringum 1960, og var nýskyld Safír-sextettnum sem starfaði ekki löngu síðar. Meðlimir Caprí munu hafa verið Pétur Karlsson saxófónleikari, Guðmundur Bjarnason gítarleikari, Bjarni Sigurðsson bassaleikari, Bragi Árnason trommuleikari…

Bastillan (1970)

Hljómsveitin Bastillan starfaði í nokkra mánuði frá því um sumarið 1970 og fram á haustið sama ár en í raun var um að ræða sömu sveit og borið hafði nafnið Eldar. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Magnús Kjartansson (síðar myndlistamaður) söngvari og gítarleikari, Bragi Árnason trommuleikari, Þorvaldur Örn Árnason bassaleikari og söngvari og Guðmar Ragnarsson cordovoxleikari…

Þrívídd (1986-88)

Ólafur Þórarinsson (Labbi í Glóru) starfrækti um tíma á níunda áratugnum hljómsveitina Þrívídd sem gerði út á sveitaböll á Suðurlandi en þar fór hann mikinn um það leyti, rak og var í sveitum eins og Kaktus og Karma einnig. Þrívídd var sett á laggirnar um vorið 1986 og í byrjun voru auk Labba sem lék…

Glitbrá (1974-84)

Hljómsveitin Glitbrá starfaði á Suðurlandi á áttunda og níunda áratugnum, líklega nokkuð samfellt á árunum 1974 til 1980 og síðar á árunum 1983 og 84. Sveitin vakti athygli þjóðarinnar þegar hún kom fram í spurningaþættinum Kjördæmin keppa í Ríkissjónvarpinu 1976 og lék lög eftir Gylfa Ægisson, en mest var hún þó á sveitaballamarkaðnum sunnanlands. Ekki…