Caprí kvintett (um 1960)

Afar fáar og litlar heimildir finnast um hljómsveit úr Rangárvalla- eða Árnessýslu, sem gekk undir nafninu Caprí kvintett (Caprý) en þessi sveit mun hafa verið starfandi í kringum 1960, og var nýskyld Safír-sextettnum sem starfaði ekki löngu síðar. Meðlimir Caprí munu hafa verið Pétur Karlsson saxófónleikari, Guðmundur Bjarnason gítarleikari, Bjarni Sigurðsson bassaleikari, Bragi Árnason trommuleikari…

Limbó [1] (1961-65)

Hljómsveitin Limbó frá Selfossi var skipuð ungum mönnum á uppleið í tónlistinni í árdaga bítls, sem sumir gerðu síðar garðinn frægan á öðrum vettvangi. Eitthvað er á reiki hvenær Limbó var stofnuð en heimildir nefna árin 1961-65, meðlimir sveitarinnar voru í upphafi ungir að árum, líklegast um fjórtán til fimmtán ára gamlir og er sveitin…

Tónabræður [1] (1958-61)

Sunnlenska hljómsveitin Tónabræður undir stjórn Gissurar Geirssonar var fyrsta sveitin af mörgum sem borið hefur þetta nafn en hún var starfrækt í kringum 1960. Hljómsveitin var stofnuð 1958 af Gissuri Geirssyni harmonikku-, saxófón- og hljómborðsleikara úr Flóanum en hann var einn af konungum sunnlenskra sveitaballa á árum áður og starfrækti margar sveitir. Í upphafi var…