Afmælisbörn 18. janúar 2025

Sex tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar í dag: Friðrik Vignir Stefánsson orgelleikari af Skaganum er sextíu og þriggja ára gamall á þessum degi. Hann nam orgelleik á Akranesi og Reykjavík, fór til Danmerkur í framhaldsnám og hefur starfað sem organisti, stjórnandi kóra og skólastjóri tónlistarskóla t.d. í Grundarfirði og Seltjarnarnesi. Hann var ennfremur í…

Afmælisbörn 18. janúar 2024

Sex tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar í dag: Friðrik Vignir Stefánsson orgelleikari af Skaganum er sextíu og tveggja ára gamall á þessum degi. Hann nam orgelleik á Akranesi og Reykjavík, fór til Danmerkur í framhaldsnám og hefur starfað sem organisti, stjórnandi kóra og skólastjóri tónlistarskóla t.d. í Grundarfirði og Seltjarnarnesi. Hann var ennfremur í…

Afmælisbörn 18. janúar 2023

Sex tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar í dag: Friðrik Vignir Stefánsson orgelleikari af Skaganum er sextíu og eins árs gamall á þessum degi. Hann nam orgelleik á Akranesi og Reykjavík, fór til Danmerkur í framhaldsnám og hefur starfað sem organisti, stjórnandi kóra og skólastjóri tónlistarskóla t.d. í Grundarfirði og Seltjarnarnesi. Hann var ennfremur í…

Afmælisbörn 18. janúar 2022

Sex tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar í dag: Friðrik Vignir Stefánsson orgelleikari af Skaganum á stórafmæli en hann er sextugur á þessum degi. Hann nam orgelleik á Akranesi og Reykjavík, fór til Danmerkur í framhaldsnám og hefur starfað sem organisti, stjórnandi kóra og skólastjóri tónlistarskóla t.d. í Grundarfirði og Seltjarnarnesi. Hann var ennfremur í…

Skólakór Barna- og gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum (1946-2003)

Skólakórar voru starfræktir með reglulegu millibili í barna- og gagnfræðaskólunum í Vestmannaeyjum (aðallega þó barnaskólanum) en skólarnir höfðu verið starfandi þar lengi, barnaskólinn var með elstu skólum landsins og gagnfræðaskólinn hafði starfað frá 1930. Kórastarfið var þó langt frá því að vera með samfelldum hætti. Ekki er vitað fyrir vissu hvenær fyrst var starfræktur skólakór…

Óli blaðasali (1990-92)

Hljómsveitin Óli blaðasali (einnig nefnd Tríó Óla blaðasala / Hljómsveit Óla blaðasala) gerði út á pöbbaspilamennsku og starfaði um tveggja ára skeið í upphafi tíunda áratugarins, sveitin lék mestmegnis á Nillabar í Hafnarfirði. Meðlimir Óla blaðasala voru Guðmundur Rúnar Lúðvíksson söngvari og gítarleikari, Steingrímur Guðmundsson trommuleikari og Páll Pálsson bassaleikari. Sveitin sendi frá sér þrettán…

Í hvítum sokkum (1997-98)

Dúettinn Í hvítum sokkum var húsband á Kringlukránni 1997 og 98, það voru þeir Hlöðver S. Guðnason og Guðmundur Rúnar Lúðvíksson sem skipuðu hann en þeir höfðu mjög víðtæka reynslu úr danshljómsveitaheiminum. Þrátt fyrir pöbbastimpilinn sendu þeir félagar frá sér þrettán laga plötu sem frumsömdu efni fyrir jólin 1997. Hún hlaut titilinn Undir norðurljósum en…

Nýja bandið [2] (1983-84)

Hljómsveitin Nýja bandið starfaði í Vestmannaeyjum veturinn 1983-84. Sveitin lék líklega eingöngu í Eyjum en meðlimir hennar voru Óskar Kjartansson gítarleikari, Einar „Klink“ Sigurfinnsson söngvari, Eðvald Eyjólfsson trommuleikari, Jóhannes Ágúst Stefánsson (Gústi) hljómborðsleikari og Guðmundur Rúnar Lúðvíksson söngvari og bassaleikari.