Bleeding volcano (1991-93)
Hljómsveitin Bleeding volcano var stofnuð snemma árs 1991 upp úr annarri sveit Boneyard, og með einhverjum mannabreytingum en sveitin var í blaðagrein sögð vera sprottun upp úr tónlistarlegum ágreiningi innan Boneyard. Aðalsprauta Bleeding volcano var Hallur Ingólfsson trommuleikari en auk hans voru í sveitinni í upphafi Sigurður Gíslason gítarleikari, Guðmundur Þórir Sigurðsson bassaleikari og Vilhjálmur…


