Vinir Dóra (1989-)

Blússveitin Vinir Dóra hefur starfað síðan í blúsvakningu þeirri sem varð hér á landi í kringum 1990. Sveitin hefur haldið hundruð tónleika í gegnum tíðina hér heima og erlendis, fengið til samstarfs við sig fjölda annarra tónlistarmanna og sent frá sér nokkrar plötur. Hálfgildings tilviljun var þess valdandi að sveitin varð til en hún var…

Tappi tíkarrass (1981-83 / 2014-)

Hljómsveitin Tappi tíkarrass var hluti af félagsskapnum STÍFT (samtök trylltra íslenskra flippara og tónlistarmanna) þar sem tónlistin var ekki endilega aðalatriðið. Undanfari þessarar sveitar var Jam 80 en vorið 1981 breyttu þau nafninu í Tappa tíkarrass. Hópurinn hafði samanstaðið af Eyþóri Arnalds söngvara (Todmobile o.fl.), Jakobi Smára Magnússyni bassaleikara (Das Kapital o.fl.) og Eyjólfi Jóhannessyni…

Tappi tíkarrass – Efni á plötum

Tappi tíkarrass – Bitið fast í vitið Útgefandi: Spor Útgáfunúmer: SPOR 4 Ár: 1982 1. Óttar 2. Lok-lað 3. Ilty ebni 4. London 5. Fa fa Flytjendur: Jakob Smári Magnússon – bassi Björk (Guðmundsdóttir) – söngur og hljómborð Eyjólfur Jóhannsson – gítar Guðmundur Þór Gunnarsson – trommur Tappi tíkarrass – Miranda Útgefandi: Gramm Útgáfunúmer: GRAMM 16 Ár:…