Vinir Dóra (1989-)
Blússveitin Vinir Dóra hefur starfað síðan í blúsvakningu þeirri sem varð hér á landi í kringum 1990. Sveitin hefur haldið hundruð tónleika í gegnum tíðina hér heima og erlendis, fengið til samstarfs við sig fjölda annarra tónlistarmanna og sent frá sér nokkrar plötur. Hálfgildings tilviljun var þess valdandi að sveitin varð til en hún var…


