Guðni Agnar Hermansen (1928-89)
Myndlistamaðurinn Guðni A. Hermansen var þekktur fyrir list sína sem að mestu leyti var innblásin af lífinu og landslaginu í Vestmannaeyjum og hann vildi nánast hvergi annars staðar vera, en hann var einnig kunnur tónlistarmaður hér fyrrum og tók þátt í blómlegu djasstónlistarlífi í Eyjum um og eftir miðbik síðustu aldar. Guðni Agnar Hermansen var…



