Eddukórinn [1] (1970-76)

Eddukórinn skipar stærri sess í jólahaldi Íslendinga en flestan grunar, en þar ber hæst flutningur þeirra á laginu Á jólunum er gleði og gaman, sem heyrist víða fyrir hverja jólahátíð. Eddukórinn var í raun stór sönghópur eða tvöfaldur kvartett fremur en kór í þrengstu merkingu þess orðs. Hann var stofnaður í byrjun árs 1970 að…

Eddukórinn [1] – Efni á plötum

Eddukórinn – Bráðum koma jólin / Jól yfir borg og bæ Útgefandi: SG hljómplötur / Spor Útgáfunúmer: SG 039 / [engar upplýsingar] Ár: 1971 og 1974 / 1993 1. Bráðum koma jólin 2. Grenitré 3. Jólin eru að koma 4. Höldum heilög jól 5. Betlehem 6. Þeir koma þar (göngusöngur hirðingjanna) 7. Á jólunum er gleði…

Gaflarakórinn (1994-)

Gaflarakórinn er kór eldri borgara í Hafnarfirði, stofnaður haustið 1994. Gaflarakórinn var í upphafi skipaður níu manns en fljótlega fjölgaði verulega í honum og hefur hann síðustu árin verið skipaður nokkrum tugum söngfélaga. Hörður Bragason var fyrstur stjórnenda kórsins en frá árinu 1995 söng hann undir stjórn Guðrúnar Ásbjörnsdóttur um tíu ára skeið. Þegar hún…