Afmælisbörn 9. júní 2025

Glatkistan hefur fjögur afmælisbörn á takteinum í dag sem eitthvað hafa með tónlist að gera: Guðni Már Henningsson útvarpsmaður með meiru, ljóðskáld og tónlistarmaður (1952-2021) hefði átt afmæli á þessum degi. Guðni Már var vinsæll dagskrárgerðarmaður hjá Ríkisútvarpinu í áratugi og náði eins konar trúnaðarsambandi við marga af þeim hlustendum sem hlustuðu á næturútvarp hans.…

Afmælisbörn 9. júní 2024

Glatkistan hefur fjögur afmælisbörn á skrá í dag sem eitthvað hafa með tónlist að gera: Guðni Már Henningsson útvarpsmaður með meiru, ljóðskáld og tónlistarmaður (1952-2021) hefði átt afmæli á þessum degi. Guðni Már hefur starfað við vinsældir hjá Ríkisútvarpinu í áratugi og hefur náð eins konar trúnaðarsambandi við marga af þeim hlustendum sem hlusta á…

Afmælisbörn 9. júní 2023

Glatkistan hefur fjögur afmælisbörn á skrá í dag sem eitthvað hafa með tónlist að gera: Guðni Már Henningsson útvarpsmaður með meiru, ljóðskáld og tónlistarmaður (1952-2021) hefði átt afmæli á þessum degi. Guðni Már hefur starfað við vinsældir hjá Ríkisútvarpinu í áratugi og hefur náð eins konar trúnaðarsambandi við marga af þeim hlustendum sem hlusta á…

Tópaz [1] (1999-2002)

Hljómsveitin Tópaz frá Keflavík gerði ágæta tilraun til að komast inn á sveitaballamarkaðinn um aldamótin, sendi frá sér lög og myndbönd og vakti athygli fyrir framlag sitt í kvikmyndinni Varði fer á vertíð en lognaðist útaf áður en eitthvað meira gerðist. Sveitin var stofnuð haustið 1999 í Keflavík og fór þá þegar að vekja athygli…

Títus [2] (1995)

Hljómsveitin Títus starfaði í Keflavík 1995 og tók þá um vorið þátt í Músíktilraunum Tónabæjar án þess að komast þó í úrslit. Títus lék eins konar gleðipopp og voru meðlimir sveitarinnar Gunnar Ingi Guðmundsson bassaleikari, Guðrún Ósk Gunnlaugsdóttir söngkona, Bergþór Haukdal Jónasson gítarleikari, Vilhelm Ólafsson trommuleikari og Styrmir Barkarson hljómborðsleikari.

Safnaðarfundur eftir messu (2002-07)

Hljómsveitin Safnaðarfundur eftir messu var frá Keflavík og innihélt sveitin m.a. Gunnar Inga Guðmundsson á bassa, sem hafði einnig verið í Topaz. Hann samdi einmitt þjóðhátíðarlag Vestmannaeyinga 2003, sem Skítamórall flutti. Aðrir meðlimir sveitarinnar voru Gylfi Gunnar Bergmann Gylfason gítarleikari, Jón Marinó Sigurðsson söngvari og Þorvaldur Halldórsson trommuleikari. Sveitin var stofnuð 2002 og vorið 2006…