Afmælisbörn 2. nóvember 2025

Í dag eru afmælisbörn á skrá Glatkistunnar níu talsins: Troels Bendtsen á áttatíu og tveggja ára afmæli á þessum degi. Troels var einkum þekktur fyrir framlag sitt í Savanna tríóinu og Þremur á palli en báðar sveitirnar nutu vinsælda á sjöunda áratugnum, síðarnefnda sveitin starfaði einkum í nánu samstarfi við Jónas Árnason og leikhúsið en…

Hljómsveit Reykjaskóla (1962-64)

Hljómsveitir voru oft starfræktar við Héraðsskólann að Reykjum í Hrútafirði og voru líklega iðulega kallaðar Skólahljómsveit Reykjaskóla. Ekki liggur ljóst fyrir hvenær fyrsta hljómsveitin starfaði við skólann, hugsanlega undir lok sjötta áratugarins en fyrsta staðfesta sveitin starfaði þar veturinn 1962-63, Þórir Steingrímsson trommuleikari (og síðar upptökumaður) var þar titlaður hljómsveitarstjóri en aðrir meðlimir voru Gunnar…

Afmælisbörn 2. nóvember 2024

Í dag eru afmælisbörn á skrá Glatkistunnar átta talsins: Troels Bendtsen á áttatíu og eins árs afmæli á þessum degi. Troels var einkum þekktur fyrir framlag sitt í Savanna tríóinu og Þremur á palli en báðar sveitirnar nutu vinsælda á sjöunda áratugnum, síðarnefnda sveitin starfaði einkum í nánu samstarfi við Jónas Árnason og leikhúsið en…

Afmælisbörn 2. nóvember 2022

Í dag eru afmælisbörn á skrá Glatkistunnar átta talsins: Troels Bendtsen er sjötíu og níu ára í dag. Troels var einkum þekktur fyrir framlag sitt í Savanna tríóinu og Þremur á palli en báðar sveitirnar nutu vinsælda á sjöunda áratugnum, síðarnefnda sveitin starfaði einkum í nánu samstarfi við Jónas Árnason og leikhúsið en allir þekkja…

Afmælisbörn 2. nóvember 2021

Í dag eru afmælisbörn á skrá Glatkistunnar átta talsins: Troels Bendtsen er sjötíu og átta ára í dag. Troels var einkum þekktur fyrir framlag sitt í Savanna tríóinu og Þremur á palli en báðar sveitirnar nutu vinsælda á sjöunda áratugnum, síðarnefnda sveitin starfaði einkum í nánu samstarfi við Jónas Árnason og leikhúsið en allir þekkja…

Samband íslenskra harmonikuunnenda [félagsskapur] (1981-)

Samband íslenskra harmonikuunnenda (S.Í.H.U.) er það sem kalla mætti landssamtök áhugafólks um harmonikkuleik en innan þeirra vébanda eru líklega á annað þúsund manns í um tuttugu aðildarfélögum. Það voru sex harmonikkufélög sem stóðu að stofnun Sambands íslenskra harmonikuunnenda á Akureyri vorið 1981 en félagsskapurinn var stofnaður til að stuðla að og efla harmonikkuleik á Íslandi.…

Afmælisbörn 2. nóvember 2020

Í dag eru afmælisbörn á skrá Glatkistunnar átta talsins: Troels Bendtsen er sjötíu og sjö ára í dag. Troels var einkum þekktur fyrir framlag sitt í Savanna tríóinu og Þremur á palli en báðar sveitirnar nutu vinsælda á sjöunda áratugnum, síðarnefnda sveitin starfaði einkum í nánu samstarfi við Jónas Árnason og leikhúsið en allir þekkja…

Gunnar Ó. Kvaran (1946-)

Harmonikkuleikarinn Gunnar Ó. Kvaran starfaði með nokkrum hljómsveitum hér fyrrum, varð síðar virkur í samfélagi harmonikkuleikara og hefur í seinni tíð sent frá sér tvær plötur með frumsömdu efni. Gunnar Ólafur Kvaran fæddist 1946 á Ísafirði en flutti með fjölskyldu sinni suður í Hrútafjörð þar sem hann ólst að mestu upp. Þar í sveit komst…

Brúartríóið (1960-62)

Takmarkaðar heimildir er að finna um tríó sem kennt hefur verið við Brú í Hrútafirði og var einfaldlega kallað Brúartríóið. Meðlimir þess í upphafi og lengi vel voru Gunnar Ó. Kvaran harmonikkuleikari, Helgi Steingrímsson gítarleikari og Þórir Steingrímsson trommuleikari en þeir Helgi og Þórir voru bræður. Þeir byrjuðu að leika saman árið 1960 en Þórir…