Reggae on ice (1992-99)

Þótt Reggae on ice muni seint skipa sér meðal stærstu hljómsveita íslenskrar poppsögu er þó tvennt sem hennar verður minnst fyrir, annars vegar að vera fyrsta hljómsveitin á Íslandi til að sérhæfa sig í reggí-tónlist, hins vegar fyrir að ala upp af sér tónlistarmennina Matthías Matthíasson og Stefán Örn Gunnlaugsson. Réttast er að tala um…

Nova [2] (2001-04)

Nafnið Nova virðist hafa verið mönnum nokkuð hugleikið um aldamótin því árið 2001 var hljómsveit stofnuð með því nafni en aðeins tveimur árum áður hafði önnur sveit borið það nafn. Nova hin síðari starfaði í Reykjavík og í poppgeiranum, og var m.a. skipuð meðlimum sem gert höfðu garðinn frægan í Áttavillt og Reggae on ice.…