Hermann Fannar Valgarðsson (1980-2011)
Hermann Fannar Valgarðsson starfaði aldrei sem atvinnutónlistarmaður en hann kom að tónlist frá ýmsum hliðum um ævina. Hermann Fannar fæddist í Reykjavík snemma árs 1980 en var Hafnfirðingur í húð og hár og þekktur stuðningsmaður FH-inga, hann var hljómborðsleikari og tölvumaður í nokkrum hljómsveitum á unglingsárum sínum og þeirra á meðal voru Útópía, Nuance og…



