Erling Ágústsson – Efni á plötum

Erling Ágústsson – Oft er fjör í Eyjum [ep] Útgefandi: Íslenzkir tónar Útgáfunúmer: Stjörnuhljómplötur ST.PL.4 Ár: 1960 1. Oft er fjör í Eyjum 2. Þú ert ungur enn Flytjendur Erling Ágústsson – söngur Hljómsveit Eyþórs Þorlákssonar – Eyþór Þorláksson – gítar – Guðmundur Steingrímsson – trommur – Hrafn Pálsson – bassi – Guðjón Pálsson – píanó…

Guðjón Pálsson (1929-2014)

Ferill Guðjóns Pálssonar píanóleikara frá Vestmannaeyjum telst vægast sagt margbreytilegur og spannar í raun meira og minna alla hans ævi, hann hóf snemma að leika á píanó, var í hljómsveitum, starfrækti hljómsveitir, var undirleikari, organisti, kórastjórnandi og tónlistarkennari víða um land. Guðjón fæddist í Vestmannaeyjum 1929, hann var farinn að leika á píanó um tólf…

Hrafn Pálsson (1936-2016)

Hrafn Pálsson var áberandi í tónlistar- og skemmtanalífi Íslendinga á árunum milli 1960 og 1980 en eftir að hann sneri baki við tónlistinni tók hann að mennta sig í félagsráðgjöf og starfaði síðan við heilbrigðisráðuneytið, m.a. við deildarstjórnun. (Sigurður) Hrafn Pálsson (f. 1936) var sonur Páls Kr. Pálssonar orgelleikara og fékk því tónlistina beint í æð en…