Toy machine (1998-2001)

Toy machine frá Akureyri var um margt merkileg hljómsveit, hún var fyrst norðlenskra sveita til að eltast við meikdrauma erlendis og tilurð hennar átti stóran þátt í að tónlistarhátíðin Iceland Airwaves var sett á laggirnar. Félagarnir sem mynduðu Toy machine höfðu verið saman í hljómsveitum um tveggja ára skeið og kallað sig Gimp þegar þeir…

Vök með nýja smáskífu

Hljómsveitin Vök sendir á morgun sér nýja smáskífu sem ber heitið Show Me. Lagið er það fyrsta sem þau gera með Breska upptökustjóranum Brett Cox (Jack Garratt, Tusks) sem hefur verið að vinna með þeim að þeirra fyrstu breiðskífu en hún mun líta dagsins ljós snemma á næsta ári. Vök kemur fram á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni…

Nýtt myndband Ylju í tilefni af Airwaves

Í tilefni af tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem nú er hafin, ákvað hljómsveitin Ylja að klippa saman myndband frá tónleikum sveitarinnar í Kaldalóni í tónlistarhúsinu Hörpu, og birta í þessari spennandi viku. Um er að ræða lifandi flutning á laginu DIM sem birtist fyrst á síðustu plötu Ylju sem heitir Commotion og koma út seint á síðasta ári.…

Fjölbreytileg flóra tónlistaratriða

Tónleikaumfjöllun – Iceland Airwaves 2014 Iceland Airwaves tónlistarhátíðin var nú um helgina haldin í sextánda skipti en hún hefur verið fastur liður í tónlistarlífi Íslendinga síðan 1999, þá var hún haldin í flugskýli á Reykjavíkurflugvelli eins og flestum ætti að vera kunnugt um. Hátíðin hefur vaxið ár frá ári og er í dag orðin risa…

Stelpur rokka! með off-venue tónleika á Loft Hostel

Stelpur rokka! ætla að taka þátt í Iceland Airwaves í ár með glæsilegri off-venue dagskrá á Loft Hostel í Bankastræti, fimmtudaginn 6. nóvember. Dagskráin hefst kl. 16:15 og stendur yfir til u.þ.b. 20:00. Fram koma hljómsveitir og tónlistarkonur sem allar hafa komið að starfi Stelpur rokka! á einhvern hátt, auk tónlistarkonu frá Skotlandi. Dagskránni er…