Bræðrabandið [1] (1979-)

Hljómsveitin Bræðrabandið úr Hafnarfirði hefur starfað síðan fyrir 1980 með hléum en hún var framan af kántrýsveit. Bræðrabandið var stofnað haustið 1979, nafn sveitarinnar kemur til af því að í henni eru tvennir bræður, Ingólfur Arnarson gítarleikari og Jón Kristófer Arnarson einnig gítarleikari, og Ævar Aðalsteinsson banjóleikari og Örvar Aðalsteinsson kontrabassaleikari. Allir munu þeir fjórmenningarnir…

Be not (2000 – 2008)

Hafnfirska hljómsveitin Be not var starfandi 2000, keppti það ár í Músíktilraunum en komst ekki í úrslitin. Friðbjörn Oddsson söngvari og gítarleikari, Brynjar Geirsson gítarleikari, Jóhann Hjaltason bassaleikari og Ingólfur Arnarson trommuleikari skipuðu sveitina. Sveitin starfaði lengi eftir þetta og var Logi Geirsson (síðar handknattleiksmaður) bróðir Brynjars, eitthvað viðloðandi sveitina, spilaði líklega á gítar í…