Eddukórinn [1] (1970-76)
Eddukórinn skipar stærri sess í jólahaldi Íslendinga en flestan grunar, en þar ber hæst flutningur þeirra á laginu Á jólunum er gleði og gaman, sem heyrist víða fyrir hverja jólahátíð. Eddukórinn var í raun stór sönghópur eða tvöfaldur kvartett fremur en kór í þrengstu merkingu þess orðs. Hann var stofnaður í byrjun árs 1970 að…