Eddukórinn [1] (1970-76)

Eddukórinn skipar stærri sess í jólahaldi Íslendinga en flestan grunar, en þar ber hæst flutningur þeirra á laginu Á jólunum er gleði og gaman, sem heyrist víða fyrir hverja jólahátíð. Eddukórinn var í raun stór sönghópur eða tvöfaldur kvartett fremur en kór í þrengstu merkingu þess orðs. Hann var stofnaður í byrjun árs 1970 að…

Hamrahlíðarkórinn (1967-)

Kór Menntaskólans við Hamrahlíð / Hamrahlíðarkórinn er án efa öflugasti menntaskólakór landsins, og þótt víðar væri leitað. Hann hefur staðið fremstur meðal kóra síðan 1967 þegar hann var stofnaður. Þorgerður Ingólfsdóttir hefur stjórnað kórnum frá upphafi en hún var tónlistarkennari við skólann, sem þá var nýstofnaður. Í raun er um tvo kóra að ræða, annars…