Söngvar frá Íslandi [safnplöturöð] (1960)
Þegar hljómplötuútgáfan Íslenzkir tónar (1947-64) var og hét undir stjórn Tage Ammendrup sendi hún frá sér tvær tvöfaldar safnplötur á breiðskífuformi árið 1960 sem með réttu teljast fyrstu safnplöturnar sem gefnar voru út hér á landi og um leið fyrstu safnplöturaðirnar – önnur þeirra safnplöturaða og sú sem hér um ræðir var Söngvar frá Íslandi…








