Söngvar frá Íslandi [safnplöturöð] (1960)

Þegar hljómplötuútgáfan Íslenzkir tónar (1947-64) var og hét undir stjórn Tage Ammendrup sendi hún frá sér tvær tvöfaldar safnplötur á breiðskífuformi árið 1960 sem með réttu teljast fyrstu safnplöturnar sem gefnar voru út hér á landi og um leið fyrstu safnplöturaðirnar – önnur þeirra safnplöturaða og sú sem hér um ræðir var Söngvar frá Íslandi…

Tóna systur (1955-56)

Tóna systur var sönghópur sem settur var á laggirnar af hljómplötuútgáfunni Íslenzkum tónum og kom fram á vegum hennar í revíukabarett sem naut mikilla vinsælda í borginni og var síðan settur á svið á landsbyggðinni. Í fyrstu var um að ræða sextett og voru meðlimir hans Hulda Victorsdóttir, Eygló Victorsdóttir, Þórdís Pétursdóttir, Sigríður Bjarnadóttir, Þórunn…

Íslenskir tónar [1] [útgáfufyrirtæki] (1947-78)

Íslenskir tónar (Íslenzkir tónar) var öflug plötuútgáfa í eigu Tage Ammendrup en hún starfaði í nærri tvo áratugi og gaf út fjölda hljómplatna sem í dag eru sígildar í íslenskri tónlistarsögu. Íslenskir tónar voru nátengdir versluninni Drangey við Laugaveg 58 en Tage rak hana ásamt móður sinni (Maríu Ammendrup), þar voru seldar bæði plötur og…

Erling Ágústsson – Efni á plötum

Erling Ágústsson – Oft er fjör í Eyjum [ep] Útgefandi: Íslenzkir tónar Útgáfunúmer: Stjörnuhljómplötur ST.PL.4 Ár: 1960 1. Oft er fjör í Eyjum 2. Þú ert ungur enn Flytjendur: Erling Ágústsson – söngur Hljómsveit Eyþórs Þorlákssonar – Eyþór Þorláksson – gítar – Guðmundur Steingrímsson – trommur – Hrafn Pálsson – bassi – Guðjón Pálsson – píanó…

Hljómsveit Svavars Gests – Efni á plötum

Sigurdór Sigurdórsson og Hljómsveit Svavars Gests – Sigurdór og Hljómsveit Svavars Gests [ep] Útgefandi: Íslenzkir tónar Útgáfunúmer: 45-2012 Ár: 1960 1. Mustafa 2. Þórsmerkurljóð Flytjendur: Sigurdór Sigurdórsson – söngur Hljómsveit Svavars Gests; – Svavar Gests – trommur og söngur – Eyþór Þorláksson – gítar – Gunnar Pálsson – bassi – Reynir Jónasson – harmonikka – Sigurður Þ. Guðmundsson – píanó Sigrún Ragnarsdóttir – raddir  Anna…

Jakob Hafstein – Efni á plötum

Jakob Hafstein – Fyrir sunnan Fríkirkjuna / Söngur villandarinnar [78 sn.] Útgefandi: Íslenzkir tónar Útgáfunúmer: IM 52 Ár: 1954 1. Fyrir sunnan Fríkirkjuna 2. Söngur villiandarinnar Flytjendur Carl Billich – píanó Jakob Hafstein – söngur     Jakob Hafstein – Blómabæn / Fiskimannakrá í Flórens [78 sn.] Útgefandi: Íslenzkir tónar Útgáfunúmer: IM 74 Ár: 1955…

Leikbræður – Efni á plötum

Leikbræður [78 sn.] Útgefandi: Tónika Útgáfunúmer: P 113 Ár: 1954 1. Borgin við sæinn 2. Fiskimannaljóð frá Capri Flytjendur Friðjón Jóhannsson – söngur Gunnar Einarsson – söngur Ástvaldur Magnússon – söngur Torfi Magnússon – söngur Tríó Magnúsar Péturssonar – Erwin Koeppen – kontrabassi – Magnús Pétursson – píanó – Eyþór Þorláksson – gítar Leikbræður [78 sn.] Útgefandi:…

Svavar Lárusson – Efni á plötum

Svavar Lárusson – Fiskimannaljóð frá Capri / Sólskinið sindrar [78 sn.] Útgefandi: Íslenzkir tónar Útgáfunúmer: IM 3 Ár: 1952 1. Fiskimannaljóð frá Capri 2. Sólskinið sindrar Flytjendur Sy-We-La kvintettinn – engar upplýsingar Svavar Lárusson – söngur     Svavar Lárusson – Ég vildi ég væri / Hreðavatnsvalsinn [78 sn.] Útgefandi: Íslenzkir tónar Útgáfunúmer: IM 4…

Elly Vilhjálms – Efni á plötum

Elly Vilhjálms [ep] Útgefandi: Íslenzkir tónar Útgáfunúmer: 45-2010 Ár: 1960 1. Ég vil fara upp í sveit 2. Kveðju sendir blærinn Flytjendur: Elly Vilhjálms – söngur KK-sextett – Jón Sigurðsson [2] (Jón bassi) – bassi og raddir – Jón Páll Bjarnason – gítar – Þórarinn Ólafsson – raddir og víbrafónn – Guðmundur Steingrímsson – trommur – Árni Scheving…