Lame dudes í Húsi Máls og menningar

Blásið verður til tónleika í Húsi Máls og menningar við Laugaveg 18 í kvöld, mánudagskvöldið 18. október en þá munu Lame dudes stíga á svið og leika eigið efni, nýtt og gamalt í bland við valin kóverlög. Lame dudes skipa þeir Hannes Birgir Hjálmarsson söngvari og gítarleikari, Jakob Viðar Guðmundsson gítarleikari, Kolbeinn Reginsson bassaleikari, Gauti…

Lame dudes í lifandi streymi frá Cadillac-klúbbnum

Í kvöld, fimmtudagskvöldið 3. september verða tónleikar í Cadillc klúbbnum og að þessu sinni er það hljómsveitin Lame Dudes sem lætur til sín taka. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:30 og verður þeim streymt beint frá Facebook-síðu Cadillac klúbbsins. Lame Dudes hafa spilað blúskennda tónlist frá 2007 á flestum öldurhúsum höfuðborgarinnar. Hljómsveitin gaf út blúsplötuna “Hversdagsbláminn”, að…

Þriðja hæðin [1] (1983)

Þriðja hæðin (3. hæðin) var hljómsveit sem starfaði í nokkra mánuði árið 1983. Sveitin var stofnuð í upphafi árs og voru meðlimir sveitarinnar forsprakkinn Rúnar Þór Pétursson söngvari og gítarleikari, Þórarinn Gíslason hljómborðsleikari, Jakob Viðar Guðmundsson bassaleikari og Birgir Kristinsson trommuleikari. Tekið var sérstaklega fram í kynningu á sveitinni að hún væri vímulaus. Halldór Fannar…

Meinvillingarnir (1982)

Hljómsveitin Meinvillingarnir úr Reykjavík átti sér mjög stutta en þó nokkuð merkilega sögu haustið 1982, annars vegar tók sveitin þá þátt í fyrstu Músíktilraunum Tónabæjar og SATT sem haldnar voru stuttu eftir að sveitin var stofnuð og hins vegar innihélt hún söngkonuna Sigríði Beinteinsdóttur sem þá var að stíga sín fyrstu skref í tónlistarbransanum. Rúnar…