Afmælisbörn 18. desember 2025

Í dag eru fjögur nöfn á afmælislista Glatkistunnar Það er Sigurlaug Thorarensen sem einnig gengur undir sólólistanafninu Sillus en hún er þrjátíu og fimm ára gömul á þessum degi. Hún hefur gefið út tilraunakennt raftónlistarefni og unnið tónlist fyrir sjónvarp en einnig starfað með hljómsveitinni BSÍ á plötu sem og starfað með öðru tónlistarfólki s.s.…

Afmælisbörn 18. desember 2024

Í dag eru þrjú nöfn á afmælislista Glatkistunnar Það er Sigurlaug Thorarensen sem einnig gengur undir sólólistanafninu Sillus en hún er þrjátíu og fjögurra ára gömul á þessum degi. Hún hefur gefið út tilraunakennt raftónlistarefni og unnið tónlist fyrir sjónvarp en einnig starfað með hljómsveitinni BSÍ á plötu sem og starfað með öðru tónlistarfólki s.s.…

Afmælisbörn 18. desember 2023

Í dag eru tvö nöfn á afmælislista Glatkistunnar Það er Sigurlaug Thorarensen sem einnig gengur undir sólólistanafninu Sillus en hún er þrjátíu og þriggja ára gömul á þessum degi. Hún hefur gefið út tilraunakennt raftónlistarefni og unnið tónlist fyrir sjónvarp en einnig starfað með hljómsveitinni BSÍ á plötu sem og starfað með öðru tónlistarfólki s.s.…

Afmælisbörn 18. desember 2022

Í dag eru tvö nöfn á afmælislista Glatkistunnar Það er Sigurlaug Thorarensen sem einnig gengur undir sólólistanafninu Sillus en hún er þrjátíu og tveggja ára gömul á þessum degi. Hún hefur gefið út tilraunakennt raftónlistarefni og unnið tónlist fyrir sjónvarp en einnig starfað með hljómsveitinni BSÍ á plötu sem og starfað með öðru tónlistarfólki s.s.…

Tónlistarfólk sem lést á árinu 2021

Um áramót er við hæfi að líta um öxl og minnast tónlistarfólks sem féll frá á árinu 2021, Glatkistan hefur tekið saman lista fjórtán tónlistarkvenna og -manna sem létust á árinu en þau komu að íslenskri tónlistarsögu með mismiklum og ólíkum hætti. Fjóla Karlsdóttir (1936-2021) – dægurlagasöngkona             Gerður Benediktsdóttir…

Afmælisbörn 18. desember 2021

Í dag eru tvö nöfn á afmælislista Glatkistunnar Það er Sigurlaug Thorarensen sem einnig gengur undir sólólistanafninu Sillus en hún er þrjátíu og eins árs gömul á þessum degi. Hún hefur gefið út tilraunakennt raftónlistarefni og unnið tónlist fyrir sjónvarp en einnig sungið með hljómsveitinni BSÍ á plötu sem og starfað með öðru tónlistarfólki s.s.…

Musica da camera (1967-68)

Musica da camera var kammersveit sem kom fram opinberlega í fáein skipti haustin 1967 og 68. Meðlimir sveitarinnar fyrra haustið voru þeir Jósef Magnússon flautuleikari sem hafði frumkvæði að stofnun hópsins, Gísli Magnússon semballeikari, Pétur Þorvaldsson sellóleikari og Kristján Stephensen óbóleikari, en síðara haustið leysti Þorvaldur Steingrímsson Kristján af hólmi.

Drengjalúðrasveit Keflavíkur (1961-71)

Drengjalúðrasveit Keflavíkur var ein öflugasta lúðrasveit drengja sem hér starfaði en eins og flestir vita var tónlistarlíf í Keflavík með því blómlegasta hérlendis á sjöunda áratugnum, sveitarfélagið kom eitthvað að fjármögnun sveitarinnar. Lúðrasveitin var stofnuð vorið 1961 og var Herbert H. Ágústsson stjórnandi hennar frá upphafi en Gunnar Egilson og Jósef Magnússon voru einnig kennarar…

Rut L. Magnússon (1935-2010)

Rut L. Magnússon messósópran söngkona var einn af þeim erlendu tónlistarfrömuðum sem hafði mikil áhrif á íslenskt tónlistarlíf. Rut var reyndar ekki af gyðingaættum eins og svo margir erlendir tónlistarmenn sem hingað komu, heldur var hún bresk og hét upphaflega Ruth Little. Þegar hún giftist íslenskum flautuleikara, Jósef Magnússyni, tók hún upp föðurnafn hans og…