Afmælisbörn 5. september 2019

Afmælisbörn Glatkistunnar eru tvö í dag, bæði eru látin: Sjálfur Kristján Kristjánsson (KK) saxófónleikari hefði átt þennan afmælisdag. Hann fæddist 1925, lærði á harmonikku, klarinettu og saxófón hér heima og í Bandaríkjunum, hann er kunnastur fyrir hljómsveit sína, KK sextettinn sem hann starfrækti um fimmtán ára skeið en sveitin var vinsælasta danssveit landsins og með…

Afmælisbörn 5. september 2015

Afmælisbörn Glatkistunnar eru tvö í dag, bæði eru látin: Sjálfur Kristján Kristjánsson (KK) saxófónleikari hefði átt þennan afmælisdag. Hann fæddist 1925, lærði á harmonikku, klarinettu og saxófón hér heima og í Bandaríkjunum, hann er kunnastur fyrir hljómsveit sína, KK sextettinn sem hann starfrækti um fimmtán ára skeið en sveitin var vinsælasta danssveit landsins og með…

Rask [1] (1990-91)

Í raun mætti segja að hljómsveitin Rask væru tvær hljómsveitir Bubba Morthens, sem störfuðu með u.þ.b. árs millibili. Bubbi hafði unnið að og gefið út sólóplötuna Sögur af landi árið 1990, og þegar að því kom að kynna plötuna fór hann af stað með hljómsveit sem hann kallaði Rask, en það hafði verið eins konar vinnuheiti…

Hljómsveit Hafliða Jónssonar (1946-52)

Hljómsveit Hafliða Jónssonar virðist hafa verið starfrækt með hléum á árunum 1946 til 1952 en upplýsingar um þessa sveit eru af skornum skammti. Árið 1946 starfaði sveitin að mestu í Breiðfirðingabúð og með Hafliða (sem var píanóleikari) voru þeir Kristján Kristjánsson (KK) saxófón- og klarinettuleikari og Svavar Gests trommuleikari. Sveit var einnig starfandi í nafni…

Tónika [útgáfufyrirtæki] (1953-55)

Tónika var útgáfufyrirtæki tónlistarmannanna Svavars Gests og Kristjáns Kristjánssonar (KK) en samhliða plötuútgáfa starfrækti fyrirtækið hljóðfæraverslunina Músíkbúðina þar sem m.a. voru seldar hljómplötur. Fyrirtækið var stofnað 1953 en fyrsta platan kom út árið eftir. Tónika sem útgáfufyrirtæki, starfaði í tvö ár og gaf út á þeim tíma tuttugu og fjóra titla, allt litlar tveggja laga…