Hæfileikakeppni Tómstundaráðs Kópavogs [tónlistarviðburður] (1973-90)
Tómstundaráð Kópavogs stóð um árabil fyrir hæfileikakeppni fyrir ungt fólk sem var líklega fyrsta keppni sinnar tegundar hérlendis, sem átti sér fastan sess í bæjarlífinu en Kópavogur var á þeim tíma ungur bær með hátt hlutfall ungs fólks, keppnin var alla tíð haldin í Kópavogsbíói (Félagsheimili Kópavogs). Hæfileikakeppnin var fyrst haldið vorið 1973 og voru…











