Marteinn H. Friðriksson (1939-2010)
Marteinn Hunger Friðriksson skipar stóran sess í íslensku tónlistarlífi og kom að mörgum hliðum þess, fyrst í Vestmannaeyjum og síðan í Reykjavík. Hans er fyrst og fremst minnst sem stjórnanda Dómkórsins og organista Dómkirkjunnar en hann stýrði fleiri kórum og hljómsveitum einnig, kenndi við Tónlistarskólann í Reykjavík um árabil, lék á tónleikum, hélt utan um…