Afmælisbörn 25. desember 2024
Eitt afmælisjólabarn er á skrá Glatkistunnar: Óskar Pétursson fagnar sjötíu og eins árs afmæli á þessum ágæta jóladegi. Óskar er eins og flestir vita einn Álftagerðisbræðra sem hafa sent frá sér ógrynni platna í gegnum tíðina en einnig hefur hann sungið með sönghópnum Galgopum. Sjálfur á Óskar að baki nokkrar sólóplötur sem og dúettaplötur með…




