Afmælisbörn 17. maí 2025

Hvorki fleiri né færri en átta tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Sigurður Karlsson trommuleikari er sjötíu og fimm ára gamall í dag. Hann þótti einn albesti trommuleikari poppgeirans á áttunda áratugnum og spilaði með hljómsveitum eins og Change, Blúskompaníinu, Kinks, Póker, Sjálfsmorðssveitinni, Svanfríði, Brunaliðinu, Eik og Friðryk svo fáeinar séu nefndar. Jón…

Fjöll sendir frá sér Holur

Hljómsveitin Fjöll hefur nú sent frá sér smáskífu sem ber titilinn „Holur“ en það er fjórða lagið sem hljómsveitin gefur út og verður á væntanlegri plötu hennar. Holur er afslappað indírokk með óvæntum hliðarskrefum og er það aðgengilegt í tveimur útgáfum, sex mínútna útgáfu sem verður á plötunni og annarri styttri fyrir útvarpsspilun. Báðar útgáfurnar…

Afmælisbörn 17. maí 2024

Hvorki fleiri né færri en átta tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Sigurður Karlsson trommuleikari er sjötíu og fjögurra ára gamall í dag. Hann þótti einn albesti trommuleikari poppgeirans á áttunda áratugnum og spilaði með hljómsveitum eins og Change, Blúskompaníinu, Kinks, Póker, Sjálfsmorðssveitinni, Svanfríði, Brunaliðinu, Eik og Friðryk svo fáeinar séu nefndar. Jón…

Fjöll með smáskífu og tónleika

Hljómsveitin Fjöll gefur í dag út sína þriðju smáskífu á árinu en sveitin hefur undanfarið verið að vinna að upptökum í Hljóðrita ásamt Kristni Sturlusyni, nýja lagið ber heitið Lengi lifir en áður hafði sveitin sent frá sér lögin Festar og Í rokinu. Lengi lifir er nú aðgengilegt á Spotify og hér má nálgast það. …

Fjöll gefur út Í rokinu

Hljómsveitin Fjöll sendir nú frá sér sína aðra smáskífu á árinu en hún ber heitið Í rokinu, sem á einmitt ágætlega við í rokinu á suðvesturhorninu í dag. Samhliða útgáfunni gefur sveitin út myndband við lagið sem var tekið í sal gamla Tónabíós sem nú er verið að gera upp og stendur til að opna…

Afmælisbörn 17. maí 2023

Hvorki fleiri né færri en átta tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Sigurður Karlsson trommuleikari er sjötíu og þriggja ára gamall í dag. Hann þótti einn albesti trommuleikari poppgeirans á áttunda áratugnum og spilaði með hljómsveitum eins og Change, Blúskompaníinu, Kinks, Póker, Sjálfsmorðssveitinni, Svanfríði, Brunaliðinu, Eik og Friðryk svo fáeinar séu nefndar. Jón…

Fjöll gefa út Festar

Ný hljómsveit, Fjöll, gefur nú út fyrsta lagið sitt á öllum helstu dreifiveitum. Lagið heitir Festar, ljúfsár og seigfljótandi óður til horfinna tíma og rofinna tengsla, og veitir það forsmekkinn að fleiri lögum sem hljómsveitin vinnur að þessa dagana. Þótt Fjöll séu ný hljómsveit byggir hún á gömlum grunni, því þrír meðlimir sveitarinnar, Guðmundur Annas…

Straumar [3] (1994)

Hljómsveit sem bar nafnið Straumar starfaði um miðjan tíunda áratug síðustu aldar á höfuðborgarsvæðinu, sveitin mun hafa verið stofnuð 1994 og var líklega fremur skammlíf sveit. Meðlimir Strauma voru þeir Daníel Brandur Sigurgeirsson bassaleikari, Ragnar Þór Ingólfsson trommuleikari, Guðmundur Annas Árnason söngvari og gítarleikari og Hallgrímur Hannesson gítarleikari og söngvari.

Afmælisbörn 17. maí 2022

Hvorki fleiri né færri en átta tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Sigurður Karlsson trommuleikari er sjötíu og tveggja ára gamall í dag. Hann þótti einn albesti trommuleikari poppgeirans á áttunda áratugnum og spilaði með hljómsveitum eins og Change, Blúskompaníinu, Kinks, Póker, Sjálfsmorðssveitinni, Svanfríði, Brunaliðinu, Eik og Friðryk svo fáeinar séu nefndar. Jón…

Mozart var ýktur spaði (1992)

Hljómsveitin Mozart var ýktur spaði var starfrækt í Breiðholtinu (líklega innan Fjölbrautaskólans í Breiðholti) 1992 og starfaði að líkindum í nokkra mánuði, sveitin lék m.a. á bindindismóti í Galtalæk um verslunarmannahelgina. Meðlimir sveitarinnar voru Hjörvar Hjörleifsson söngvari, Pétur Karlsson hljómborðsleikari, Eiríkur Kristinsson gítarleikari, Friðborg Jónsdóttir söngvari, Halldór Kr. Júlíusson gítarleikari, Daníel Brandur Sigurgeirsson bassaleikari og…

Ðí Kommittments (1993-94)

Vorið 1993 hélt nemendafélag Fjölbrautaskólans í Breiðholti árshátíð sína meðal annars með söngskemmtun eða söngleik sem byggð var á kvikmyndinni The Commitments og hafði notið mikilla vinsælda hérlendis sem annars staðar tveimur árum fyrr. Uppfærsla FB var staðfærð yfir á Breiðholtið og fljótlega var ljóst að tónlistin myndi slá í gegn, þegar ellefu manna hljómsveit…

Guði gleymdir (1989-92)

Hljómsveitin Guði gleymdir kom úr Breiðholtinu og var skipuð ungum meðlimum, vel innan við tvítugt. Þeir voru Ragnar Þór Ingólfsson trommuleikari, Jón Yngvi Gylfason bassaleikari, Eiríkur Kristinsson gítarleikari, Már Halldórsson gítarleikari og Hjörvar Hjörleifsson (Stranger) söngvari. 1992 kom út snælda samnefnd sveitinni en hún vakti ekki mikla athygli, fljótlega leystist sveitin upp og önnur sveit,…