Samhjálp [félagsskapur / útgáfufyrirtæki] (1973-)
Félagsskapurinn Samhjálp er ekki beinlínis tónlistartengt fyrirbæri en hefur þó komið að ýmsum tónlistartengdum verkefnum í formi tónlistarflutnings á samkomum þess og útgáfu á tónlist í gegnum árin. Samhjálp var formlega stofnuð árið 1973 og var upphaflega meðferðarúrræði fyrir óreglufólk sem Fíladelfíusöfnuður Hvítasunnukirkjunnar setti á fót að sænskri fyrirmynd en Georg Viðar Björnsson hafði tveimur…




