Afmælisbörn 26. janúar 2025

Sjö afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar á þessum degi: Ingibjörg Lárusdóttir söngkona, lögfræðingur, flugfreyja og trompetleikari er fimmtíu og fimm ára gömul í dag. Hún leikur reyndar á ýmis önnur hljóðfæri og hefur gefið út jólaplötu ásamt systrum sínum (Þórunni og Dísellu) en þær eru dætur Lárusar Sveinssonar trompetleikara. Siggi Guðfinns eða Sigurður Kristinn Guðfinnsson…

Afmælisbörn 26. janúar 2023

Sex afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar á þessum degi: Ingibjörg Lárusdóttir söngkona, lögfræðingur, flugfreyja og trompetleikari er fimmtíu og þriggja ára gömul í dag. Hún leikur reyndar á ýmis önnur hljóðfæri og hefur gefið út jólaplötu ásamt systrum sínum (Þórunni og Dísellu) en þær eru dætur Lárusar Sveinssonar trompetleikara. Siggi Guðfinns eða Sigurður Kristinn Guðfinnsson…

Afmælisbörn 26. janúar 2022

Fjögur afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar á þessum degi: Ingibjörg Lárusdóttir söngkona, lögfræðingur, flugfreyja og trompetleikari er fimmtíu og tveggja ára gömul í dag. Hún leikur reyndar á ýmis önnur hljóðfæri og hefur gefið út jólaplötu ásamt systrum sínum (Þórunni og Dísellu) en þær eru dætur Lárusar Sveinssonar trompetleikara. Siggi Guðfinns eða Sigurður Kristinn Guðfinnsson…

Sigurður Guðfinnsson (1963-)

Sigurður Guðfinnsson hefur komið nokkuð við sögu íslenskrar tónlistar, einkum sem trúbador en hann hefur einnig starfað með hljómsveitum og sent frá sér plötur. Sigurður Kristinn Guðfinnsson (Sigurður Kr. Guðfinnsson / Siggi Guðfinns) er fæddur 1963, um tónlistarlegan bakgrunn hans er lítið að finna og virðist hann hafa búið víða um land þótt höfuðborgarsvæðið sé…

Blátt áfram [2] (1995-2004)

Pöbbadúettinn Blátt áfram starfaði á árunum 1995-2004 með hléum, og gæti í raun hafa starfað enn lengur. Meðlimir hans voru Sigurður Már [?] og Sigurður Guðfinnsson sem báðir léku á gítara og sungu. Blátt áfram lék nær eingöngu á pöbbum höfuðborgarsvæðisins.