Sigurður Höskuldsson (1951-)
Sjómaðurinn Sigurður Kr. Höskuldsson eða Siggi Hösk eins og hann er yfirleitt kallaður er líkast til þekktasti tónlistarmaður Ólafsvíkur en hann hefur sent frá sér nokkrar sólóplötur og í samstarfi við aðra, sem og starfað með mörgum hljómsveitum í þorpinu – þeirra á meðal má nefna Klakabandið sem hefur starfað þar í áratugi. Sigurður Kristján…



