Falcon [3] (1968-71)

engin mynd tiltækÍ Ólafsvík var hljómsveit sem bar þetta nafn, Falcon, árið 1968. Litlar upplýsingar er að finna um hana en þó liggur fyrir að Ingvi Þór Kormáksson hljómborðsleikari og Birgir Bergmann Gunnarsson voru í henni.

Sveitin mun að líkindum hafa starfað til 1971 þegar Lúkas var stofnuð upp úr leifum hennar.