Falski Fói (1991)

engin mynd tiltækFalski fói er hljómsveit frá Hólmavík en hún var starfandi 1991. Sveitin átti lag á safnplötunni Húsið sem út kom það ár en þá var Atli Engilbertsson einn meðlima sem nafngreindur var.

Ekki liggja fyrir frekari upplýsingar um sveitina, hvorki um meðlimi né líftíma hennar.