![Falcon[2]1](https://hraunbaer.files.wordpress.com/2015/01/falcon21.jpg?w=300&h=165)
Falcon
Falcon úr Kópavoginum var starfandi að minnsta kosti á árunum 1965-68, þetta var bítlasveit og hafði á að skipa Björgvini Gíslasyni gítarleikara en aðrir meðlimir voru Sigurjón Sighvatsson bassaleikari, Óli Torfa [?], Siggi [?] og Biggi [?].
Steinar Viktorsson trommuleikari var að öllum líkindum í sveitinni 1965 og 66, og Ólafur Davíð Stefánsson söng með henni á einhverjum tímapunkti.
.