Slagverkur (1984)
Nýbylgjusveitin Slagverkur starfaði árið 1984, líklega aðeins í fáeina mánuði en á þeim tíma lék sveitin á nokkrum tónleikum og sendi frá sér tvö lög á safnkassettu. Slagverkur birtist fyrst á tónleikum um vorið 1984 og lék þá nokkuð um sumarið, m.a. var hún á dagskrá Viðeyjar-hátíðarinnar frægu um verslunarmannahelgina en óvíst er hvort sveitin…