Hress (1994)
Fyrri hluta ársins 1994 starfaði hljómsveit sem bar nafnið Hress en um var að ræða hliðarsveit Sniglabandsins, þ.e. Sniglabandið án Skúla Gautasonar. Meðlimir þessarar sveitar voru því Björgvin Ploder, Einar Rúnarsson, Pálmi J. Sigurhjartarson og Friðþjófur Sigurðsson, sá síðast taldi var um þessar mundir að hætta í Sniglabandinu og munu einhverjir hafa leyst hann af…




