Sólskinskórinn [1] (1973-75)

Margir þekkja Sólskinskórinn svokallaða enda naut hann fádæma vinsælda í kringum miðjan áttunda áratug síðustu aldar þegar hann kom við sögu á tveimur plötum og söng þá lög eins og Sól, sól skín á mig, Kisu tangó og Syngjandi hér, syngjandi þar. Kórinn var þó aldrei starfandi sem eiginlegur kór. Það mun hafa verið að…

Sólskinskórinn [2] (2001-02)

Kór starfaði innan Söngseturs Estherar Helgu Guðmundsdóttur undir nafninu Sólskinskórinn en fátt meira liggur fyrir um þennan kór s.s. á hvað aldri kórmeðlimir voru – hvort um var að ræða barnakór eða með eldra söngfólki. Sólskinskórinn starfaði að minnsta kosti á árunum 2001 og 2002, og þá líklega undir stjórn Estherar Helgu en óskað er…

Hanna Valdís (1962-)

Hanna Valdís Guðmundsdóttir (f. 1962) varð ein fyrsta íslenska barnastjarnan en segja má að Svavar Gests hafi skotið henni upp á stjörnuhimininn með tveimur plötum sem fyrirtæki hans SG-hljómplötur gaf út. Annars vegar var um að ræða litla fjögurra laga plötu sem hafði m.a. að geyma smellinn um Línu langsokk, en öll lög plötunnar voru…